VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Tilefni uppsagna

Hér er fjallað um tilefni uppsagna trúnaðarmanna og þær reglur sem mótaðar hafa verið vegna hinna ýmsu mála sem komið hafa fyrir Félagsdóm. Þau mál sem Félagsdómur hefur fjallað um snúa öll að því hvort uppsögn hafi verið heimil, en ekki um brottvikningu.

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn