VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Forgangsréttarákvæði kjarasamninga

Í kjarasamningum aðildarfélaga ASÍ eru ákvæði um forgang félagsmanna að störfum hjá viðsemjanda samningsins.

Slíkur forgangsréttur gildir ekki aðeins við ráðningu í starf.  Hefur Félagsdómur komist að þeirri niðurstöðu að hann gildi einnig við uppsögn, sbr. málinu nr. 2/2002 og málinu nr. 7/2006. Um forgangsréttinn er nánar fjallað hér. 

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn