VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Skekkjur í launaútreikningum

Komi fram eftir á að villur hafi átt sér stað við launaútreikning er eðlilegt að leitast sé við að leiðrétta þær. Ýmsar takmarkanir geta þó verið á leiðréttingum bæði samkvæmt lögum og eins samkvæmt þeim venjum sem skapast hafa í lögskiptum fólks. Sérstök sjónarmið geta einnig átt við þar sem um launaleiðréttingar er að ræða vegna eðlis launagreiðslna sem framfærslueyris. Villur geta bæði stafað af því að of mikið er greitt, og vaknar þá spurning um endurkröfurétt atvinnurekanda og eins ef of lítið hefur verið greitt.

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn