ASÍ á fundi Evrópsku verkalýðshreyfingarinnar um Græna sáttmálann og réttlát umskipti – Evrópusambandið sakað um aðgerðaleysi, svik og árásir á kjör launafólks – Milljónir starfa hafa tapast í evrópskum iðnaði Texti og myndir: Auður Alfa Ólafsdóttir Þann 6. febrúar síðastliðinn fundaði nefnd Evrópsku verkalýðshreyfingarinnar (ETUC) um réttlát umskipti í Brussel en Alþýðusamband Íslands (ASÍ ) á […]