ASÍ og BSRB taka á móti formönnum flokka í framboði til alþingiskosninga á Hilton Nordica, mánudaginn 18. nóvember klukkan 17:00 – 19:00. Yfirskrift fundarins er Samfélag á krossgötum, en þar sitja formenn allra flokka í framboði á landsvísu fyrir svörum um stefnu í málum sem helst varða afkomu og lífsgæði launafólks í landinu. Þau verða […]