Alþýðusamband Íslands fagnar nýlegum úrskurði sem felur í sér mikilvægt fordæmi fyrir heimildum slökkviliðs til brunavarnaeftirlits í íbúðarhúsnæði og brunavarnir í varúðarskyni ef rökstuddur grunur leikur á að brunavarnir séu í ólagi. Með úrskurðinum er staðfest að sömu heimildir og gilda um brunavarnaeftirlit í atvinnuhúsnæði ná nú einnig til íbúðarhúsnæðis óháð eignarhaldi eða rekstrarformi. Á […]