Undanfarna daga hafa gul stéttarfélög verið mikið til umræðu í tengslum við meint stéttarfélag Virðingu, sem stofnað var til af hálfu atvinnurekenda í veitingageiranum. Áður hafði svipuð umræða verið áberandi í tengslum við svipað félag, Íslenska flugstéttafélagið, sem rekstraraðilar flugfélagsins Play stofnuðu fyrir starfsfólk sitt. Slík félög standa alla jafna utan heildarsamtaka launafólks, eins og […]