Verðlag hækkar langmest í Iceland Iceland sker sig úr í hækkun verðlags milli ára samkvæmt nýrri könnun verðlagseftirlits Alþýðusambandsins. Frá nóvember í fyrra til nóvember í ár hefur verðlag í Iceland hækkað um 10%, mun meira en í öðrum verslunum. Á sama tímabili hefur verðlag lækkað í Nettó, ólíkt öðrum matvöruverslunum. (Verðlag er vegið eftir […]