Kjarasamningar lúta að ráðningarsambandi starfsmanna og atvinnurekenda, bæði að því er varðar persónulega þætti og faglega þætti og einnig þarf að skoða landfræðilegt gildi þeirra.
Hér verður fjallað nánar um hverja kjarasamningar binda, til hvaða starfa kjarasamningar ná, landfræðilegt gildissvið þeirra og um forgangsréttarákvæði kjarasamninga.