Á þessum vefhluta er að finna heimildir á sviði alþjóðlegs vinnuréttar, aðallega skv. samþykktum Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) en jafnframt er gerð stutt grein fyrir nokkrum reglum sem alþjóðasamfélagið leitast við að setja inn í alþjóðlegasamninga sína og gerðir um skyldur stofnana og fyrirtækja til þess að virða alþjóðlega mannréttindasáttmála og sáttmála á svið umhverfisverndar. Umfjöllunin er langt í frá tæmandi.