VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Alþjóðlegir mannréttindasáttmálar – staða Íslands

Ísland á aðild að fjölmörgum alþjóðlegum mannréttindasáttmálum á vettvangi Sameinuðu þjóðanna. Haldið er utan um stöðu allra aðildarríkja, þar á meðal Íslands á vef Mannréttindaskrifstofunnar. 

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn