VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Fræðslusjóður

Aðildarfélög ASÍ hafa samið við atvinnurekendur um að þeir greiði tiltekið gjald í starfsmenntasjóði. Svo dæmi sé tekið þá er í aðalkjarasamningi SGS kveðið á um frá og með 1. janúar 2007 greiði atvinnurekendur í sjóði til fræðslumála samtals 0,15% en greiðsluskylda til fræðslusjóða er jafnframt lögbundin sbr. 6.gr. laga nr. 55/1980.  

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn