Í þennan flokk eru settar sex tilskipanir sem hafa það að markmiði að stuðla almennt að bættu öryggi og hollustu starfsmanna á vinnustöðum.
Tilskipun 89/654/EBE um lágmarkskröfur varðandi öryggi og hollustu á vinnustöðum.
Tilskipun 92/57/EBE um öryggi og hollustuhætti á bráðabirgða- eða færanlegum byggingarsvæðum.
Tilskipun 92/91/EBE um öryggi, hollustuhætti og heilsu starfsmanna í jarðefnanámi með borunum.
Tilskipun 92/104/EBE um öryggi, hollustuhætti og heilsu starfsmanna í jarðefnanámi á yfirborði jarðar eða neðanjarðar.
Tilskipun 93/103/EB um öryggi, hollustuhætti og heilsu við vinnu um borð í fiskiskipum.
Tilskipun 92/29/EBE um lágmarkskröfur um öryggi- og hollustu til að bæta læknismeðferð um borð í skipum.