Ef eftirlitsfulltrúum er meinaður aðgangur að vinnustöðum eða ef atvinnurekandi og/eða starfsmenn bera ekki vinnustaðaskírteini á sér við störf sín, getur það leitt til álagningu dagsekta af hálfu Vinnumálastofnunnar í samræmi við 1. til 4. mgr. 6. gr. laga nr. 42/2010. Geta sektir þessar numið allt 1 milljón króna fyrir hvern dag, sbr. 5. mgr. 6. gr. (5.10 2018)
Fyrir nánari upplýsingar um vinnustaðaeftirlit og vinnustaðaskírteini er vísað í vefsíðuna www.skirteini.is.