VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Verkfallsréttur og samþykktir ILO

Langt fram eftir 20 öld var ekki verulegur ágreiningur inn Alþjóðavinnumálastofnunarinnar um verkfallsrétt sem eðlilegan og óaðskiljanlegan hluta kjarasamningsréttarins. Hér undir eru samþykktir ILO nr. 87 og 98. Eftir fall Berlínarmúrsins og í kjölfar aukinnar alþjóðavæðingar og frelsis í viðskiptum hófu alþjóðleg samtök atvinnurekenda baráttu gegn því að verkfallsrétturinn væri verndaður af samþykktum ILO og drógu samhliða í efa áratuga venjuhelgaða túlkun Sérfræðinganefndar ILO (CE – Committee of Experts) og Félagafrelsisnefndar ILO (CFA-Committee of Freedom of Association). Byggt er á þeirri kenningu að verkfallsrétturinn sé einungis varinn af landsrétti. Þessum skoðunum hefur alþjóðasamfélagið og fræðasamfélagið hafnað. Vegna þessa andófs atvinnurekenda hafa verið tekin saman yfirlit um túlkun ILO. Þau yfirlit er að finna hér.

The right to strike and the ILO. Legal foundations. ITUC 03.2014

The right to strike and the modalities and practices of strike action at national level. ILO 02.2015.

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn