VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Réttindi launafólks

Hér verður fjallað um réttindi launafólks á opinberum og almennum vinnumarkaði. Vikið verður m.a. að orlofsréttindum, veikindarétti, lífeyrisréttindum, starfsmenntamálum og uppsagnarfresti launafólks. Með umfjölluninni er ætlunin að greina og draga fram þann mun sem er á réttindum launafólks hvað þessi atriði varðar.

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn