VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Vinnustaðaskírteini og vinnustaðaeftirlit

Um eftirlit á vinnustöðum og vinnustaðaskírteini er fjallað í lögum nr. 42/2010 Markmið laganna með vinnustaðaskírteinum er að vinna gegn svartri atvinnustarfsemi og undirboðum á vinnumarkaði og að tryggja að atvinnurekendur og starfsmenn fari að lögum, reglugerðum og kjarasamningum.

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn