VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Vinnu-og hvíldartími

Hér er raðað saman þremur tilskipunum sem eiga það sammerkt að mæla fyrir um ákveðnar lágmarksreglur hvað varðar skipulag vinnutíma starfsmanna.

Í fyrsta lagi er um að ræða almenna tilskipun á þessa sviði (sem almennt gengur undir heitinu vinnutímatilskipunin) sem tekur til meginþorra launafólks. Í öðru lagi eru tvær tilskipanir sem mæla fyrir um sérhæfðari kröfur vegna sjómanna annars vegar og farstarfsmanna í almenningsflugi hins vegar.

Tilskipun 93/104/EB  um ákveðna þætti er varða skipulag vinnutíma.         

Tilskipun 1999/63/EB  um skipulag á vinnutíma sjómanna á kaupskipum.

Tilskipun 2000/79/EB um skipulag á vinnutíma farstarfsmanna í almenningsflugi.

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn