VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Lagaumhverfi stéttarfélaga

Stéttarfélögum er markaður ólíkur lagarammi eftir því hvort félagsmenn þeirra starfa á hinum almenna vinnumarkaði eða hjá ríki, sveitarfélögum og stofnunum þeirra. Í þessum hluta verður farið yfir meginreglur sem stéttarfélögum eru markaðar að þessu leyti, annars vegar hvað varðar aðild að stéttarfélögum og hins vegar um frelsi stéttarfélaganna til að semja um kaup og kjör félagsmanna sinna. Þá verður fjallað um heimildir og framkvæmd vinnustöðvana hjá opinberu og almennu stéttarfélögunum.

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn