Dagur 1
Kl 10:00
Tónlistaratriði: Halli Reynis og Vigdís Jónsdóttir
Þingsetning: Ávarp forseta ASÍ
Ávarp félags- og húsnæðismálaráðherra
Ávarp formanns BSRB
Álit kjörbréfanefndar
Afgreiðsla kjörbréfa
Kosning starfsmanna þingsins
Kl 11:00
Framsaga um tekjuskiptingu og jöfnuð – Stefán Ólafsson prófessor í félagsfræði
Framsögur, stutt erindi um málefni þingsins, 1. umræða og vísað til nefndar
Önnur mál
Kl 12:30
Hádegishlé
Kl 14:00
Ávarp vegna kvennafrídagsins.
Farið í rútum á Arnarhól.
Dagur 2
Kl 09:00
Málefni – nefndastarf
Húsnæðisöryggi
Tekjuskipting og jöfnuður
Heilbrigðisþjónusta og velferð
Kl 12:00
Hádegishlé
Kl 13:00
Skýrsla forseta og reikningar ASÍ og stofnana
Lagabreytingar: Kynning og 1. umræða/vísað til nefndar
Skemmtiatriði: Bergur Ebbi
Kl 14:00
Málefni – nefndastarf
Tækniþróun og skipulag vinnunnar
Jafnvægi atvinnuþátttöku og einkalífs
Laga- og skipulagsnefnd
Kl 15:00
Kaffihlé
Kl 17:00
Þingi frestað til föstudags
Þingveisla á Grand hóteli við Sigtún kl. 19:30
Kl 20.00
Þingveisla á Grand hótel
Fordrykkur i Miðgarðir (stóra anddyrið á Grand hótel) hefst 19:30
Forréttur: Humarsúpa að hætti Grand
Aðalréttur: Steikarhlaðborð
Eftirréttur: Hvítsúkkulaðidraumur
Veislustjóri: Guðrún Elín Pálsdóttir formaður Verkalýðsfélags Suðurlands
Skemmtiatriði: Sólmundur Hólm fer með gamanmál
Dansleikur til miðnættis – Eurobandið
Dagur 3
Kl 09:00
Framhald nefndastarfs – Afgreiðsla tillagna
Tekjuskipting og jöfnuður
Heilbrigðisþjónusta og velferð
Húsnæðisöryggi
Tækniþróun og skipulag vinnunnar
Jafnvægi atvinnuþátttöku og einkalífs
Kl 10:15
Kosningar hefjast*
Kosning forseta ASÍ
Kosning 1. og 2. varaforseta
Kosning í miðstjórn- aðal- og varamenn
Kosning aðalskoðunarmanna og varamanna
Kosning löggilts endurskoðanda
Kosning kjörnefndar
2. umræða um málefni og afgreiðsla
*Kosningar fara fram meðfram afgreiðslu málefna.
Kl 12:00
Hádegishlé
Kl 13:00
Framhald þingstarfa
Önnur mál
Skemmtiatriði: Tinna og Gói
Kl 15:00
Kaffihlé
Kl 17:00
Nýr forseti ASÍ slítur 43. þingi Alþýðusambands Íslands