Skrifstofa ASÍ

Starfsfólk ASÍ

Forsetar

Finnbjörn A. Hermannsson

Forseti ASÍ

Sími: 535 5600

Ragnar Þór Ingólfsson

1. varaforseti ASÍ

Sími: 510 1700

Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir

2. varaforseti ASÍ

Sólveig Anna Jónsdóttir

3. varaforseti ASÍ

Sími: 510 7500

Forseti kemur fram fyrir hönd ASÍ innan og utan hreyfingarinnar í stærri málum. Hann stýrir störfum miðstjórnar, er fulltrúi hennar á skrifstofu ASÍ og stýrir daglegri starfsemi sambandsins ásamt framkvæmdastjóra. Varaforsetar ASÍ eru þrír og mynda svokallað forsetateymi sem fundar reglulega.

Rekstrar- og þjónustusvið

Eyrún Björk Valsdóttir

Framkvæmdastjóri

Sími: 535 5636

Ása Jónsdóttir

Gjaldkeri

Sími: 535 5614

Ástríður Andrésdóttir

Fulltrúi

Sími: 535 5612

Magnús M. Norðdahl

Sérfræðingur á sviði alþjóða- og vinnumarkaðsmála

Sími: 535 5626

Ólöf Brynja Jónsdóttir

Bókari

Sími: 535 5615

Sif Ólafsdóttir

Gæða- og skjalastjóri

Sími: 535 5610

Rekstrar- og þjónustusvið

Sinnir öllum daglegum rekstri og samskiptum við aðildarfélög og sambönd.

Hagfræði- og greiningasvið

Róbert Farestveit

Sviðsstjóri

Sími: 535 5628

Auður Alfa Ólafsdóttir

Verðlagseftirlit ASÍ og umhverfis- og neytendamál

Sími: 535 5611

Benjamín Julian

Verkefnastjóri verðlagseftirlits ASÍ

Sími: 535 5619

Steinunn Bragadóttir

Hagfræðingur

Sími: 535 5602

Þórir Gunnarsson

Hagfræðingur

Sími: 535 5627

Hagfræði- og greiningasvið

Sinnir rannsóknum og ráðgjöf á sviði kjara- og efnahagsmála almennt. Greining á vinnumarkaðsmálum, gerð hagspár, verðlagseftirlit og neytendamál.

Lögfræði- og vinnumarkaðssvið

Halldór Oddsson

Sviðsstjóri

Sími: 535 5618

Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir

Lögfræðingur

Sími: 535 5617

Guðrún Margrét Guðmundsdóttir

Jafnréttismál

Sími: 535 5638

Saga Kjartansdóttir

Túlkur og vinnustaðaeftirlit

Sími: 535 5616

Lögfræði- og vinnumarkaðssvið

Þjónusta við aðildarfélög, túlkun kjarasamninga og aðstoð við kjarasamningagerð, útreikningar og miðlun og yfirferð upplýsinga um kjara- og vinnumarkaðsmál, lögfræðiráðgjöf og vinnuréttur. ​

Fræðslusvið

Bergþóra Hrönn Guðjónsdóttir

Sviðsstjóri

Sími: 535 5634

Aleksandra Leonardsdóttir

Fræðsla og inngilding

Sími: 841 9326

Sigurlaug Gröndal

Trúnaðarmannafræðsla

Sími: 535 5630

Fræðslusvið

Stendur fyrir námskeiðum fyrir talsmenn stéttarfélaga. Sviðið greinir þarfir fyrir fræðslu og þekkingu og sinnir fræðsluráðgjöf um námskeiðahald. Sviðið gefur út námsefni auk þess að sinna upplýsinga-, kynningar- og útgáfumálum ASÍ.

Miðlunarsvið

Arnaldur Grétarsson

Sviðsstjóri

Sími: 535 5601

Ásgeir Sverrisson

Textagerð og útgáfa

Sími: 535 5616

Hrafn Jónsson

Miðlun og útgáfa

Miðlunarsvið

Miðlunarsvið heldur utan um og samræmir miðlun og útgáfu ASÍ. Sviðið hefur yfirsýn yfir samskipti við fjölmiðla auk þess að annast miðlun inn á við innan sambandsins.

SKRIFSTOFA ASÍ

Í ÞJÓNUSTU VIÐ FÉLÖGIN

 Starfsemi skrifstofu ASÍ, Guðrúnartúni 1, miðast við að þjónusta félög Alþýðusambandsins. Þar funda miðstjórn og nefndir ASÍ með reglubundnum hætti og forsetinn hefur þar skrifstofu sína.

Guðrúnartún 1 - Reykjavík