Mál þau og tillögur sem einstök aðildarsamtök óska að tekin verði fyrir á þinginu, skal senda miðstjórn einum mánuði fyrir sambandsþing. Skal miðstjórn leggja mál þau og tillögur fyrir þingið, ásamt umsögn sinni.
Tillaga miðstjórnar til breytinga á þingsköpum ASÍ (Rafræn framkvæmd o.fl.)
Tillaga miðstjórnar að breytingum á lögum ASÍ (Skattar og kjör endurskoðanda)
Minnisblað vegna skattatillagna – Skattatillögur myndir
Tillaga Eflingar um breytingar á lögum ASÍ (Verðlagsviðmiðun vegna dánarbóta) – Umsögn miðstjórnar ASÍ
Tillaga VLFA er lýtur að nýju vinnumarkaðsmódeli – Umsögn miðstjórnar ASÍ
Tillaga VLFA að ályktun um breytingu á mælingu á neysluvísitölunni – Umsögn miðstjórnar ASÍ
Tillaga miðstjórnar um framlög í vinnudeilusjóð ASÍ
Tillaga miðstjórnar um undirbúning að gerð heimildarmyndar o.fl.