Á 41. þingi ASÍ var umsvifamikil málefnavinna fram í mörgum hópum þar sem notast var við svokallað þjóðfundarfyrirkomulag. Þar voru þrjú megin þemu þingsins öll undir, þ.e. velferðin, kjaramál og áskoranir á íslenskum vinnumarkaði. Á lokadegi þingsins var málefnavinnan dregin saman í ályktanir sem lagðar voru fyrir þingfulltrúa. Eftirfarandi ályktanir 41. þings ASÍ voru samþykktar samhljóða eða með miklum meirihluta atkvæða.
Íslenskur vinnumarkaður – Ályktun um hlutverk og stöðu verkalýðshreyfingarinnar
Kaup og kjör – Ályktun um stöðu kjaramála
Kaup og kjör – Ályktun um uppbyggingu kaupmáttar til framtíðar
Kaup og kjör – Ályktun um launakjör stjórnenda
Velferð – Ályktun um heilbrigðismál
Velferð – Ályktun um húsnæðismál
Velferð – Ályktun um menntamál
———————————
Fundargerð 41. þings ASÍ
Velferð – niðurstöður hópastarfs
Kaup og kjör – niðurstöður hópastarfs
Íslenskur vinnumarkaður – niðurstöður hópastarfs