Reglur um kosningar á félagsfundum 1. grein Kosning á félagsfundum skal ávallt vera um einstaklinga og listakosning því óheimil. Kosning skal vera bundin við uppástungur. Komi aðeins fram ein uppástunga, telst viðkomandi einstaklingur sjálfkjörinn.