Miðstjórn ASÍ fer með æðsta vald í málefnum Alþýðusambandsins og milli þinga sambandsins. Á vettvangi miðstjórnar er fjallað um stefnumótun og starf Alþýðusambandsins. Miðstjórn mótar og útfærir áherslur ASÍ í þeim málum sem hæst ber hverju sinni, á grundvelli samþykkta þinga ASÍ. Á vegum miðstjórnar starfa fjölmargar starfsnefndir.
Í miðstjórn ASÍ sitja:
Forsetar ASÍ
Finnbjorn A. Hermannsson, forseti
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag, 1. varaforseti
Sólveig Anna Jónsdóttir, Efling, 2. varaforseti
Aðrir aðalmenn
Berglind Kristófersdóttir, Flugfreyjufélag Íslands
Eiður Stefánsson, Félag verslunar og skrifstofufólks á Akureyri
Valmundur Valmundarson, Sjómannasamband Íslands
Andri Reyr Haraldsson, Rafiðnaðarsamband Íslands
Gabríel Benjamin, VR
Jónas Yngvi Ásgrímsson, VR
Óskar Hafnfjörð Gunnarsson, MATVÍS
Hilmar Harðarson, FIT
Vilhjálmur Birgisson, SGS
Guðbjörg Kristmundsdóttir, VSFK
Kolbrún Júlía Erlendsdóttir, VR
Halla Gunnarsdóttir, VR
Varamenn
Eyrún Björk Jóhannsdóttir FFÍ / bein aðild
Anna Júlíusdóttir Eining – Iðja. / SGS
Jón Bjarni Jónsson Byggiðn / Samiðn
Trausti Jörundarson Sjómannafélag Eyjafjarðar / SSÍ
Selma Björk Grétarsdóttir LÍV / VR
Guðmundur Helgi Þórarinsson VM / Bein aðild
Bjarni Þór Sigurðsson LÍV / VR
Guðrún Elín Pálsdóttir Verkalýðsfélag Suðurlands. / SGS
Eyþór Árnason Verkalýðsfélagið Hlíf. / SGS
Finnbogi Sveinbjörnsson Verkalýðsfélag Vestfirðinga. / SGS
Magnús Örn Friðriksson MATVÍS / bein aðild
Jennifer Schröder LÍV / VR
Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir LÍV / VR
Áheyrnarfulltrúar
Ásdís Helga Jóhannsdóttir, ASÍ-UNG