17. forseti

Alþýðusambands Íslands

Finnbjörn A. Hermannsson, fyrrverandi formaður Byggiðnar, tók við embætti forseta Alþýðusambands Íslands þann 28. apríl 2023.

Verkalýðshreyfingin í heild og Alþýðusamband Íslands, sem miðpunktur hennar er helsti drifkraftur jákvæðra breytinga í íslensku samfélagi síðustu 100 árin.

Finnbjörn A. Hermannsson | Forseti ASÍ

Varaforsetar ASÍ