17. forseti
Alþýðusambands Íslands
Finnbjörn A. Hermannsson, fyrrverandi formaður Byggiðnar, tók við embætti forseta Alþýðusambands Íslands þann 28. apríl 2023.
Verkalýðshreyfingin í heild og Alþýðusamband Íslands, sem miðpunktur hennar er helsti drifkraftur jákvæðra breytinga í íslensku samfélagi síðustu 100 árin.
Finnbjörn A. Hermannsson | Forseti ASÍ
Varaforsetar ASÍ
1. varaforseti ASÍ er Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR.
2. varaforseti ASÍ er Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Afls starfsgreinafélags.
3. varaforseti ASÍ er Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambands Íslands
Previous
Next
Fyrri forsetar ASÍ
í tímaröð
Skýrsla forseta
2001 - 2024