17. forseti
Alþýðusambands Íslands
Finnbjörn A. Hermannsson, fyrrverandi formaður Byggiðnar, tók við embætti forseta Alþýðusambands Íslands þann 28. apríl 2023.
Verkalýðshreyfingin í heild og Alþýðusamband Íslands, sem miðpunktur hennar er helsti drifkraftur jákvæðra breytinga í íslensku samfélagi síðustu 100 árin.
Finnbjörn A. Hermannsson | Forseti ASÍ
Varaforsetar ASÍ
1. varaforseti ASÍ er Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, formaður Afls starfsgreinafélags.
2. varaforseti ASÍ er Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar
Previous
Next
Fyrri forsetar ASÍ
í tímaröð
Skýrsla forseta
2001 - 2024