11. þing ASÍ-UNG

ASÍ-UNG hélt sitt 11. þing föstudaginn 17. október og var yfirskriftin að þessu sinni „Raddir ungs fólks til áhrifa  – Kraftur til breytinga“. ASÍ-UNG eru samtök ungs fólks innan verkalýðshreyfingarinnar sem sér til þess að hagsmunamál ungra Íslendinga á vinnumarkaði séu ávallt á dagskrá Alþýðusambandsins.

Á þinginu var unnið öflugt málefnastarf þar sem málefni voru valin út frá stefnumótunarstarfi stjórar. Til umræðu voru málefni sem snerta ungt fólk sérstaklega; málefni fjölskyldufólks, húsnæðismál, brotastarfsemi og samgöngumál. Niðurstaða þingsins voru fjórar ályktanir, sem marka stefnu nýrrar stjórnar. 

Stjórnarfólk 2025-2026: 

Aðalmenn: 

  • Andri Ólafsson, Félag málmiðnaðarmanna á Akureyri, kt. 050197-2639, tímabil 2024-2026
  • Elín Ósk Sigurðardóttir, Stétt Vest, kt. 030293-3479, tímabil 2025-2027
  • Elsa Hrönn Gray Auðunsdóttir, Eining-Iðja, kt. 130396-2089, tímabil 2025-2027 
  • Guðmunda Steina Jósefsdóttir, Aldan, kt. 061093-2819, tímabil 2024-2026
  • Katrín K. Briem Gísladóttir, Félag verslunar- og skrifstofufólks á Akureyri, kt. 201194-2889, tímabil 2025-2026 (kosin til eins árs)
  • María Von Pálsdóttir, AFL, kt. 180796-3479, tímabil 2025-2027 
  • Svanfríður G. Bergvinsdóttir, Verkalýðsfélag Vestfirðinga, kt. 020294-3299, tímabil 2024-2026 
  • Styrmir Jökull Einarsson, VR, kt. 210803-2620, tímabil 2025-2027 
  • Þorvarður Bergmann Kjartansson, VR, kt. 0203922749, tímabil 2025-2027 

Varamenn: 

  • Andrea Rut Pálsdóttir, VR, kt. 190399-2069, tímabil 2025-2026 
  • Ásdís Helga Jóhannsdóttir, AFL, kt. 150296-2509, tímabil 2025-2026 
  • Valdimar Friðjón Jónsson, Eining-Iðja, kt. 030792-4249, tímabil 2025-2026

Skipan hlutverka 2025-2026 

  • Formaður Svanfríður G Bergvinsdóttir
  • Varaformaður Þorvarður Bergmann Kjartansson 
  • Ritari Elsa Hrönn Gray Auðunsdóttir

Þingskjöl

Stakar ályktanir

10. þing ASÍ-UNG

Eldri þing