Sterk hreyfing – sterkt samfélag
46. þing Alþýðusamband Íslands 2024
Miðvikudagur 16. október
| 10:00 | Fundarstjóri býður fólk velkomið |
| Ávarp Finnbjörns A. Hermannssonar, forseta ASÍ | |
| Ávarp Sonju Ýrar Þorbergsdóttur, formanns BSRB | |
|
10:30-11:30 |
AUÐLINDIR Í ÞÁGU ÞJÓÐAR – AUÐLINDIR Karen Ulltveit Moe Í kjölfar erindis verður rætt við Karen um fyrirkomulag auðlindagjalda í Noregi og hvernig reynsla Norðmanna gæti nýst Íslendingum |
| 11:30-11:45 | Kaffihlé |
| 11:45-12:45 |
AUÐLINDIR Í ÞÁGU ÞJÓÐAR – ORKA Tinna Traustadóttir, framkvæmdastjóra orkusölusviðs Landsvirkjunar Pallborð: Guðlaugur Þór Þórðarsson, umhverfis- orku og loftslagsráðherra |
| 12:45-13:30 | Hádegishlé |
| 13:30-14:30 |
SAMKEPPNI Í ÞÁGU SAMFÉLAGS Nick Shaxson fjallar um samfélagsleg áhrif fákeppni og einokunar Í kjölfar erindis verður rætt við Nick um samkeppnismál í innlendu og erlendu samhengi. |
| 14:30-15:30 |
ÞJÓNUSTA Í ÞÁGU ALMENNINGS Erindi frá Göran Dahlgren og Lisa Pelling um einkavæðingu heilbrigðisþjónustu í Sviþjóð Erindi frá Kristínu Hebu Gísladóttur um aðgengi að heilbrigðisþjónustu fyrir launafólk Pallborð: Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra |
| 15:30 | OPINNI DAGSKRÁ LOKIÐ – KAFFIHLÉ |
| 16:00 | Þingsetning |
| Álit kjörbréfanefndar | |
| Afgreiðsla kjörbréfa | |
| Kosning embættismanna þingsins | |
| Skýrsla forseta – Finnbjörn Hermannsson | |
| Reikningar ASÍ og stofnana – Theodór S. Sigurbergsson, endurskoðandi | |
| 17:30 | Þinghaldi frestað |
Fimmtudagur 17. október
| 09:00 | Málefni – 1. umræða – salur A/B |
| Auðlindir í þágu þjóðar – varðstaða um sameignir þjóðarinnar | |
| Þjónusta í þágu almennings – krafa um bætt aðgengi – horfið frá einkavæðingu | |
| Samkeppni í þágu samfélags – sporna gegn fákeppni og einokun | |
| Allsherjarnefnd | |
| Laganefnd | |
| 10:15 | Kaffihlé |
| 10:30 | Málefni 1. umræða – salur A/B – frh. |
| 12:00 | Hádegishlé |
| 13:00 | Málefni – nefndarstarf |
| Salur A – Auðlindir í þágu þjóðar | |
| Salur B – Þjónusta í þágu almennings | |
| Lounge – Samkeppni í þágu samfélags | |
| Salur F/G – Allsherjarnefnd | |
| Salur E – Laganefnd | |
| 14:30 | Kaffihlé |
| 15:00 | Málefni – nefndarstarf frh. |
| 16:30 | Þingdegi lokið (ritnefndir taka til starfa) |
| 19:30 | Kvölddagskrá – Hilton Reykjavík Nordica |
Föstudagur 18. október
| 09:00-12:00 | Málefni – 2. umræða – afgreiðsla tillagna – salur A/B |
| Auðlindir í þágu þjóðar – varðstaða um sameignir þjóðarinnar | |
| Þjónusta í þágu almennings – krafa um bætt aðgengi – horfið frá einkavæðingu | |
| Samkeppni í þágu samfélags – sporna gegn fákeppni og einokun | |
| Allsherjarnefnd | |
| Laganefnd | |
| 12:00 | Hádegishlé |
| 13:00 | Kosningar hefjast (Gera má ráð fyrir að gert verði hlé á 2. umræðu og kosningar hefjist) |
| 14:00 | Önnur mál |
| 14:45 | Kaffihlé |
| 15:00 | Önnur mál frh. |
| 16:00 | Þinginu slitið |