VINNURÉTTARVEFUR ASÍ

Vernd gegn uppsögnum

Óheimilt er að segja starfsmanni upp störfum, sem tilkynnt hefur um töku foreldraorlofs eða er í slíku orlofi, nema til þess liggi skriflegar rökstuddar ástæður.

Þær ástæður mega með ekki tengjast töku foreldrarorlofs eða tilkynningu starfsmanns um fyrirhugaða töku þess.

VEFTRÉ

Vinnuréttarvefnum er skipt upp í nokkra meginkafla sem hver um sig fjallar um flest sem viðkemur íslenskum vinnurétti, og umgjörð íslensks vinnumarkaðar.

  • Vinnuréttur
  • Um vinnuréttarvefinn