Þann 26. september 2024, stendur stjórn ASÍ-UNG fyrir Vísindaferð. Vísindaferðin hefst kl: 17:00 í höfuðstöðvum ASÍ í Guðrúnartúni 1 en færist svo yfir til VR í Húsi Verslunarinnar, Kringlunni 7.