Dregið úr sjálfstæði loftslagsráðs

Jákvæð eru þau áform umhverfis- orku- og loftslagsráðherra að setja reglugerð um áframhaldandi starfsemi loftslagsráðs. Á hinn bóginn er það áhyggjuefni að bersýnilega er stefnt að því að því að færa ráðherra stóraukin völd og draga þannig úr sjálfstæði ráðsins. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í sameiginlegri umsögn Alþýðusambands Íslands (ASÍ), BSRB […]

Finnar mótmæla aðför stjórnvalda að launafólki

Verkföll halda áfram í Finnlandi í dag, föstudaginn 2. febrúar, og eru samgöngur í landinu að mestu lamaðar af þeim sökum. Til verkfallanna er boðað vegna áforma ríkisstjórnarinnar um breytingar á vinnumarkaðslöggjöf sem koma munu þyngst niður á þeim sem búa við bágust kjör.   Starfsfólk járnbrauta, jarðlesta, spor- og strætisvagna bættist í hóp verkfallsmanna […]

Hello world!

Welcome to WordPress. This is your first post. Edit or delete it, then start writing!

Meingallað frumvarp um vindorku

Fyrirliggjandi frumvarp um virkjunarkosti í vindorku er meingallað og framlagning þess ótímabær. Þetta er á meðal þess sem fram kemur í umsögn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) um frumvarpið sem varðar breytingu á lögum nr. 48/2011, um verndar- og orkunýtingaráætlun (virkjunarkostir í vindorku). Í ítarlegri umsögn segir m.a. að ekki sé tryggt að frumvarpið nái að uppfylla […]

Grindavík og kjaraviðræðurnar

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Yfirlýsingar fjármálaráðherra og utanríkisráðherra þess efnis að náttúruhamfarir í Grindavík muni hafa áhrif á getu stjórn­valda til að koma til móts við kröf­ur launafólks um aðkomu rík­is­ins að kjaraviðræðum hafa að vonum vakið talsverða furðu.   Bjarni Benediktsson, utanríkisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í sjónvarpsviðtali mánudaginn 22. janúar að uppi væru „mjög há­vær­ar […]

Ályktun miðstjórnar ASÍ um aðstoð við Grindvíkinga

Reykjavík 17. janúar 2024 Miðstjórn Alþýðusambands Íslands (ASÍ) hvetur stjórnvöld til að hraða allri vinnu vegna þess vanda sem Grindvíkingar standa frammi fyrir sökum náttúruhamfara í heimabyggð þeirra. Við núverandi aðstæður geta stjórnvöld ein skapað festu og fyrirsjáanleika í lífi Grindvíkinga sem er mikilvægasta forsenda þess að fólk fái staðið af sér áfall af þessari […]

Nú á að einkavæða ellina

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur áformar stórfellda einkavæðingu í rekstri hjúkrunarheimila. Heilbrigðisráðherra hefur lýst yfir algjörri uppgjöf ríkisvaldsins gagnvart því verkefni að tryggja öldruðum grundvallarþjónustu innan velferðarkerfisins.   Sú pólitíska stefna að veikja skipulega velferðarríkið og tilfærslukerfin hefur það að markmiði að rýra þjónustuna til að greiða fyrir einkavæðingu hennar. Um liðna helgi kynnti […]

Samstaða launafólks með Palestínu 15. janúar 2024

Mánudaginn 15. janúar verða 100 dagar liðnir frá upphafi núverandi hernaðaraðgerðum Ísraela á hendur Palestínumönnum á Gaza. Á þessu tímabili hefur Ísrael virt alþjóðalög að vettugi, drepið yfir 30.000 íbúa Palestínu, þar á af 12 – 15.000 börn, rústað nauðsynlegum innviðum og hrakið nær alla íbúa Gaza á flótta á mjög takmörkuðu landssvæði sem hefur […]

Rjúfa verður vítahringinn í húsnæðismálum

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Enn syrtir í álinn í húsnæðismálum landsmanna. Í Morgunblaðinu (fimmtudag 11. janúar) er sagt frá nýrri könnun sem Samtök iðnaðarins (SI) gerðu meðal stjórnenda verktakafyrirtækja sem leiðir í ljós að þeir gera ráð fyrir 30% samdrætti í íbúðabyggingum næstu misserin. Nánar tiltekið reikna stjórnendur verktakafyrirtækja með því að hefja byggingu 700 íbúða […]

Samfélag á krossgötum

Finnbjörn A. Hermannsson skrifar: Verkalýðshreyfingin stendur frammi fyrir afar krefjandi verkefni nú þegar líður að lokum ársins 2023. Kjarasamningar losna í lok janúar og ljóst er að erfitt verður að leiða viðræður til ásættanlegra lykta. Aðstæður eru um flest óhagfelldar; mikil verðbólga, hátt vaxtastig, rýrnandi kaupmáttur, almenn dýrtíð. Við bætist síðan algjört ófremdarástand í húsnæðismálum […]